Neðanmáls
a Í uppsláttarritinu New Catholic Encyclopedia segir um sýn Daníels: „Lítill vafi getur leikið á að Daníel er hér að tala um atburð sem hefur eilífa þýðingu og á sér stað á endalokatímanum.“ Áfram segir: „Játning Jesú frammi fyrir æðstaráðinu er óvéfengjanlegur vitnisburður þess að hann sé Mannssonurinn og skýr tilvísun til þess að hann komi í mætti.“