Neðanmáls
c Fram til þessa hafa óskírðir einstaklingar, sem voru hæfir til að taka þátt í þjónustunni á akrinum, verið kallaðir „viðurkenndir félagar.“ Það er hins vegar nákvæmara að tala um „óskírðan boðbera,“ einkum í ljósi þess að velþóknun Guðs er háð gildri vígslu og kristinni skírn eins og Biblían gefur til kynna.