Neðanmáls
a Satan kom Evu til að trúa að hún myndi alls ekki deyja líkamlegum dauða. (1. Mósebók 3:1-5) Það var því ekki fyrr en síðar að hann kom af stað þeirri röngu kenningu að menn hafi ódauðlega sál sem lifi eftir líkamsdauðann. — Sjá Varðturninn (enska útgáfu) þann 15. september 1957, bls. 575.