Neðanmáls
a The New York Times hafði þann 17. febrúar 1940 eftir kaþólskum stjórnarmanni við Georgetown University að „hann hefði heyrt Hitler segja að endurreisa þyrfti heilaga rómverska keisaradæmið sem var germanskt heimsveldi.“ Sagnfræðingurinn William L. Shirer lýsir árangrinum hins vegar svo: „Hitler stærði sig af því að þriðja ríkið, sem fæddist þann 30. janúar 1933, myndi standa í þúsund ár og á máli nasista var oft talað um það sem ‚þúsundáraríkið.‘ Það entist í tólf ár og fjóra mánuði.“