Neðanmáls
a Gríska orðið, sem hér er notað, antilytron, kemur hvergi annars staðar fyrir í Biblíunni. Það er skylt orðinu sem Jesús notaði um lausnargjald (lytron) í Markúsi 10:45. En The New International Dictionary of New Testament Theology bendir á að antilytron ‚dragi fram hugmyndina um gagnkvæm skipti.‘ Nýheimsþýðingin þýðir það því eðlilega „samsvarandi lausnargjald.“