Neðanmáls
a „Bannfæring í almennasta skilningi er yfirvegaður verknaður þar sem hópur neitar þeim sem áður var meðlimur hans og í góðu áliti um þau sérréttindi að eiga aðild að honum. . . . Bannfæring tók á hinu kristna tímabili á sig merkinguna útilokunaraðgerð fólgin í því að trúarsamfélag neitar misgerðarmanni um sakramentin, safnaðartilbeiðslu og hugsanlega hvers kyns félagslegt samneyti.“ — The International Standard Bible Encyclopedia.