Neðanmáls
a Þessi sáttmáli er sá fyrsti og þýðingarmesti af margþættu samkomulagi sem Kanadamenn, Bandaríkjamenn og Sovétmenn undirrituðu í Helsinki ásamt 32 öðrum þjóðum. Opinbert heiti aðalsamningsins er Lokasamningur ráðstefnunnar um öryggi og samvinnu í Evrópu. Meginmarmið hans var að draga úr spennunni milli austurs og vesturs. — World Book Encyclopedia.