Neðanmáls
a „Orðið ‚hórdómur‘ eða ‚hór‘ í sinni víðustu merkingu, eins og það er notað í Matteusi 5:32 og 19:9, spannar greinilega yfir breitt svið óleyfilegra kynlífsathafna utan hjónabands. Porneia [gríska orðið sem notað er í þessum ritningarstöðum] felur í sér gróflega siðlausa notkun kynfæra að minnsta kosti eins einstaklings (hvort heldur eðlilega eða óeðlilega). Auk þess þarf að hafa verið annar aðili að siðleysinu — karlmaður, kona eða dýr.“ (Varðturninn, ensk útgáfa, 15. mars 1983, bls. 30) Orðabók Menningarsjóðs skilgreinir hórdóm sem „[sjálfviljug] kynferðismök (gifts fólks) utan hjónabands.“