Neðanmáls
d „Allt til endalokanna“ gæti merkt „á endalokatímanum.“ Orðið, sem hér er þýtt „allt til,“ er að finna í arameískum texta Daníelsbókar 7:25 og merkir þar „á meðan“ eða „í“ (í tímamerkingu). Orðið hefur svipaða merkingu í hebreska textanum í 2. Konungabók 9:22, Jobsbók 20:5 og Dómarabókinni 3:26. Í flestum þýðingum á Daníel 11:35 er það hins vegar þýtt „allt til“ og ef það er réttur skilningur hljóta ‚endalokin‘ hér að vera endalok þess tíma sem fólk Guðs þarf að sýna þolgæði. — Samanber „Verði þinni vilji á jörðu“, bls. 286.