Neðanmáls
c Jósefus skrifar um atburði milli fyrstu árásar Rómverja á Jerúsalem (árið 66) og eyðingar hennar: „Um nóttina skall á mannskaðastormur; fellibylur geisaði, regnið féll í stríðum straumum, eldingar leiftruðu án afláts, skruggurnar voru ógnvekjandi, jörðin skalf undan ærandi þrumunum. Að innviðir allir skyldu þannig falla saman var greinilega merki þess að ógæfa vofði yfir mannkyninu og enginn gat efast um að fyrirboðarnir vissu á hörmungar sem áttu sér enga hliðstæðu.“