Neðanmáls
b Hebresku ritningarnar tala miklu oftar um kvænta menn og giftar konur sem „eiginmenn“ (á hebresku ʼish) og „eiginkonur“ (á hebresku ʼishshahʹ). Í Eden notaði Jehóva til dæmis ekki orðin „eigandi“ og ‚eign‘ heldur „maður“ og ‚eiginkona.‘ (1. Mósebók 2:24; 3:16, 17) Í spádómi Hósea sagði að eftir heimkomuna úr útlegðinni myndi iðrunarfullur Ísrael kalla Jehóva ‚eiginmann sinn‘ en ekki framar ‚eiganda sinn.‘ Þetta kann að benda til að orðið „eiginmaður“ hafi verið hlýlegra orð en „eigandi.“ — Hósea 2:16, NW.