Neðanmáls
a The International Standard Bible Encyclopedia segir: „Konur mötuðust ekki með gestkomandi körlum og karlmenn voru lattir þess að tala við konur. . . . Samræður við konu á almannafæri þóttu sérlega hneykslanlegar.“ Mísna Gyðinga, sem er safn rabbínakenninga, ráðlagði: „Talaðu ekki mikið við kvenþjóðina. . . . Sá sem talar mikið við kvenþjóðina kallar yfir sig bölvun og vanrækir nám lögmálsins, og mun að lokum erfa Gehenna.“ — Aboth 1:5.