Neðanmáls
a Stundum er fólk beðið að gangast undir mat hjá geðlækni, ef til vill í tengslum við hæfnismat til að gegna stjórnunarstörfum. Það er persónuleg ákvörðun hvers og eins hvort hann gengst undir slíkt mat, en hafa ber í huga að mat geðlæknis er ekki hið sama og meðferð hjá geðlækni.