Neðanmáls
a Eitt það helsta sem andi Guðs gerði í þágu kristinna manna á fyrstu öld, var að smyrja þá sem andlega kjörsyni Guðs og bræður Jesú. (2. Korintubréf 1:21, 22) Þessi smurning er aðeins veitt 144.000 af lærisveinum Krists. (Opinberunarbókin 14:1, 3) Núna hefur yfirgnæfandi meirihluta kristinna manna verið veitt von um eilíft líf í paradís á jörð. Þótt þeir séu ekki smurðir fá þeir líka hjálp og huggun heilags anda Guðs.