Neðanmáls
a Alfræðibókin The New Encyclopædia Britannica segir: „Endurholdgun er endurfæðing sálarinnar í einni eða fleiri tilverum, annaðhvort sem maður, dýr eða í sumum tilvikum sem jurt.“ Orðið „endurfæðing“ er einnig notað til að lýsa þessu fyrirbæri, en yfirleitt er talað um „endurholdgun.“ Nokkrar indverskar orðabækur nota orðin jöfnum höndum.