Neðanmáls
b Í þessari umræðu er tekið mið af tungumálum sem gera skýran greinarmun á sál og anda en þýðendur kjósa að gera það ekki. Orðaforði sumra tungumála takmarkar verulega hvað þýðendur geta gert. Heiðarlegir trúfræðarar útskýra þá að jafnvel þótt þýðandinn hafi notað mismunandi orð eða jafnvel orð með óbiblíulegum undirtónum sé orðið nefes á frummálinu notað bæði um menn og dýr og tákni veru sem andar, matast og getur dáið.