Neðanmáls
a Biblíuskýrandi segir að gríska orðið, sem þýtt er „leika“ í 1. Korintubréfi 10:7, sé notað um dansa sem fram fóru á heiðnum hátíðum og bætir við: „Alkunna er að margir þessara dansa voru beinlínis til þess ætlaðir að vekja upp lostafengnustu ástríður.“