Neðanmáls
a Út frá reynslu manna í fangabúðum nasista gerði Dr. Viktor E. Frankl sér þetta ljóst og sagði: „Leit mannsins að lífsfyllingu er ein af grunnhvötunum í lífi hans en verður ekki skýrð út frá eðlisávísunum eins og dýrin hafa. Hann bætti við að áratugum eftir síðari heimsstyrjöldina hafi könnun í Frakklandi „leitt í ljós að 89% aðspurðra hafi viðurkennt að maðurinn þurfi að hafa ‚eitthvað‘ til að lifa fyrir.“