Neðanmáls
a „Tilraunir til að tengja [sáðrásina] aftur heppnast í að minnsta kosti 40 prósentum tilfella, og vísbendingar eru um að ná megi meiri árangri með bættri smásjáraðgerðatækni. Engu að síður ber að líta svo á að ófrjósemisaðgerð með sáðrásarúrnámi sé varanleg.“ (Encyclopædia Britannica) „Líta ber á ófrjósemisaðgerð sem varanlega aðgerð. Þótt sjúklingar hafi heyrt að hægt sé að láta ófrjósemisaðgerð ganga til baka eru slíkar aðgerðir dýrar og árangur er ekki tryggður. Veruleg hætta er á utanlegsþykkt hjá konum sem láta tengja legpípur aftur.“ — Contemporary OB/GYN, júní 1998.