Neðanmáls
a Cyclopedia McClintocks og Strongs segir: „Tollheimtumennirnir í Nýja testamentinu voru álitnir svikarar og fráhvarfsmenn frá trúnni, saurugir vegna tíðra maka sinna við heiðingjana, viljug verkfæri kúgarans. Þeir voru settir í hóp með syndurum . . . Þeir voru látnir afskiptalausir, hreinlífir menn héldu sér fjarri þeim, og einustu vinir þeirra eða félagar voru úr hópi þeirra sem voru úrhrök eins og þeir sjálfir.“