Neðanmáls
b Ef einhver svik, brögð eða blekkingar eiga sér stað í sambandi við viðskipti eða fjármál getur það fallið innan ramma þeirra synda sem Jesús átti við. Það er vísbending um þetta að eftir að Jesús gaf leiðbeiningarnar í Matteusi 18:15-17 sagði hann dæmisögu um þjóna (launþega) sem skulduðu fé en borguðu ekki.