Neðanmáls
a Páll vitnar hér í Habakkuk 2:4 samkvæmt Sjötíumannaþýðingunni þar sem stendur: „Skjóti hann sér undan, þá hefur sála mín ekki velþóknun á honum.“ Þessi orð standa ekki í neinum hebreskum handritum sem nú eru til. Sumir hafa viðrað þá hugmynd að Sjötíumannaþýðingin hafi verið byggð á eldri hebreskum handritum sem ekki séu til lengur. Hvað sem því líður vitnaði Páll í þessi orð undir leiðsögn heilags anda Guðs svo að þau eru viðurkennd af Guði.