Neðanmáls
b Jósefs er síðast getið þegar Jesús er 12 ára og þau finna hann í musterinu. Ekki kemur fram að Jósef hafi verið í brúðkaupsveislunni í Kana um þær mundir sem Jesús hóf þjónustu sína. (Jóhannes 2:1-3) Þegar Jesús var á aftökustaurnum árið 33 fól hann Jóhannesi postula að annast Maríu sem hann hefði tæplega gert ef Jósef hefði verið á lífi. — Jóhannes 19:26, 27.