Neðanmáls
a Í skjali þessu lýsir falsarinn útliti Jesú, þar á meðal hára-, skegg- og augnlit. Biblíuþýðandinn Edgar J. Goodspeed segir að þetta falsaða skjal hafi „verið búið til svo að lýsingarnar á útliti Jesú í handbókum listmálaranna þættu trúverðugri.“