Neðanmáls
a Biblíuþýðingin New English Bible orðar versið svona: „Syngið DROTTNI, allir menn á jörð.“ Contemporary English Version segir: „Allir hér á jörð, lofsyngið DROTTNI.“ Þetta kemur heim og saman við það að ‚nýja jörðin,‘ sem Jesaja talar um, er fólk Guðs heimkomið.