Neðanmáls
d Til dæmis gekk Pínehas skjótt til verks til að stöðva plágu sem drap tugþúsundir Ísraelsmanna, og Davíð hvatti banhungraða menn sína til að borða skoðunarbrauðin í ‚Guðs húsi.‘ Guð fordæmdi hvorugt sem dramb. — Matteus 12:2-4; 4. Mósebók 25:7-9; 1. Samúelsbók 21:1-6.