Neðanmáls
a Biblíualfræðibókin Insight on the Scriptures, útgefin af Watchtower Bible and Tract Society of New York, Inc., segir: „Meginhugsun orðsins ‚friðþæging‘ í Biblíunni er sú að ‚hylja‘ eða ‚skipta,‘ og það sem notað er í skiptum fyrir annað eða til að ‚hylja‘ það þarf að vera jafngildi þess. . . . Til að syndafórn væri fullnægjandi friðþæging fyrir það sem Adam fyrirgerði þyrfti hún að samsvara nákvæmlega fullkomnu mannslífi.“