Neðanmáls
b Enda þótt Rómverjabréfið 12:1 eigi sérstaklega við smurða kristna menn gildir frumreglan líka fyrir hina „aðra sauði.“ (Jóhannes 10:16) Þetta eru þeir sem „gengið hafa [Jehóva] á hönd til þess að þjóna honum og til þess að elska nafn [Jehóva], til þess að verða þjónar hans.“ — Jesaja 56:6.