Neðanmáls
a Bæði apokrýfuritin (bókstaflega „huldurit“) og falsritin (Pseudepigrapha) eru gyðingleg rit frá þriðju öld f.o.t. fram til fyrstu aldar e.o.t. Apokrýfuritin eru viðurkennd af rómversk-kaþólsku kirkjunni sem hluti af helgiritasafni hinnar innblásnu Biblíu en gyðingar og mótmælendur hafna þeim. Falsritin eru gjarnan viðbætur við frásögur Biblíunnar, skrifaðar í nafni einhverrar frægrar biblíupersónu.