Neðanmáls
a Samkvæmt bókinni Insight on the Scriptures (sem Vottar Jehóva gefa út) „segir fornt papýrusrit frá faraó nokkrum sem veitti vopnaðri sveit umboð til að taka aðlaðandi konu með valdi og drepa mann hennar.“ Ótti Abrams var því ekki ástæðulaus.