Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR

Neðanmáls

a „Grundvallarmunurinn [á Jesú og faríseunum] verður aðeins skýrður út frá þeirri forsendu að þeir hafi haft gerólíkan skilning á Guði. Í augum farísea gerir Guð fyrst og fremst kröfur; í augum Jesú er hann hjartagóður og miskunnsamur. Faríseinn afneitar auðvitað ekki gæsku Guðs og kærleika en í huga hans birtist þetta tvennt í því að Guð skyldi láta Tóruna [lögmálið] í té og í þeim möguleika að halda þær kröfur sem þar eru settar fram. . . . Farísear álitu að leiðin til að fylgja Tórunni væri sú að halda hinar munnlegu erfðavenjur ásamt meðfylgjandi túlkunarreglum laganna. . . . Með því að upphefja hið tvíþætta kærleiksboð (Matt. 22:34-40) . . . sem túlkunarviðmið og með því að hafna takmörkunareðli munnlegu erfðavenjanna . . . setti Jesús sig upp á móti tilfellasiðfræði faríseanna.“ — The New International Dictionary of New Testament Theology.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila