Neðanmáls
a Kaþólska alfræðibókin The Catholic Encyclopedia segir að menn hafi notað slagorðið Cuius regio, illius et religio (í lauslegri þýðingu: „Sá sem stjórnar landi ræður trúnni“) um það er þjóðir voru þvingaðar til að taka nýja trú á tímum siðaskiptanna.