Neðanmáls
b Á fundi bandarískrar nefndar um trúfrelsi í heiminum 16. nóvember árið 2000 gerði einn fundarmanna greinarmun á þeim sem reyna að þvinga aðra til að skipta um trú og á starfi Votta Jehóva. Bent var á að prédikun Votta Jehóva meðal fólks væri þess eðlis að áheyrandinn gæti einfaldlega sagt: „Ég hef ekki áhuga,“ og lokað dyrunum.