Neðanmáls
a Jósefus lýsir Gyðingum þannig að þeir hafi ekki gert sig seka um helgispjöll en ítrekaði lög Guðs með þessum orðum: „Enginn lastmæli guðum sem aðrar borgir dýrka, né ræni erlenda helgidóma né taki fjársjóð sem helgaður hefur verið nafni nokkurs guðs.“ (Leturbreyting okkar.) — Jewish Antiquities, 4. bók, 8. kafli, 10. grein.