Neðanmáls
c Á ættfeðratímanum kom hvert fjölskylduhöfuð fram fyrir Guð fyrir hönd konu sinnar og barna og færði meira að segja fórnir í þeirra þágu. (1. Mósebók 8:20; 46:1; Jobsbók 1:5) En þegar lögmálið tók gildi skipaði Jehóva karlmenn úr fjölskyldu Arons sem presta og þeir áttu að færa fórnirnar fyrir fólkið. Þessir 250 uppreisnarmenn voru greinilega ekki tilbúnir að fylgja þessari nýju ráðstöfun.