Neðanmáls
c Síðasta dæmið, úr Postulasögunni 20:35, stendur ekki í guðspjöllunum þó að inntak þess sé að finna þar. Páll postuli er sá eini sem vitnar í þessi orð. Hugsanlegt er að hann hafi heyrt lærisvein hafa þau eftir Jesú eða heyrt þau af munni Jesú eftir upprisu hans, eða við guðlega opinberun. — Postulasagan 22:6-15; 1. Korintubréf 15:6, 8.