Neðanmáls
d Gyðingum var gert að greiða tvær drökmur (um það bil tvenn daglaun) í musterisgjald á hverju ári. Gjaldið var notað til að standa undir viðhaldi musterisins, þjónustunni sem þar fór fram og hinum daglegu fórnum sem færðar voru fyrir þjóðina.