Neðanmáls
a Tóbítsbók var sennilega skrifuð á 3. öld f.o.t. Í henni er meðal annars að finna sögu sem er mjög hjátrúarkennd og fjallar um Gyðing sem hét Tóbías. Hann var sagður geta læknað og rekið út illa anda með því að nota hjarta, gall og lifur úr risafiski.