Neðanmáls
a Þeir sem nýlega hafa fengið áhuga og eru að fara yfir Kröfubæklinginn halda yfirleitt áfram í bókinni Þekking sem leiðir til eilífs lífs. Þessi rit eru gefin út af Vottum Jehóva. Þær tillögur, sem gefnar eru hér, stuðla að andlegum framförum biblíunemenda.