Neðanmáls
b Til að hugleiða í bænarhug það sem þú hefur lesið í Biblíunni gætir þú til dæmis spurt þig: ‚Lýsir þetta einum eða fleirum af eiginleikum Jehóva? Hvernig tengist þetta stefi Biblíunnar? Hvernig get ég heimfært þetta á líf mitt eða notað það til að hjálpa öðrum?‘