Neðanmáls
b Þótt sannkristnir menn geri sér grein fyrir því að stjórnir manna séu oft dýrslegar eru þeir yfirvöldum undirgefnir eins og Biblían býður. (Rómverjabréfið 13:1) En þegar yfirvöld fyrirskipa þeim að brjóta gegn lögum Guðs ‚hlýða þeir Guði framar en mönnum‘. — Postulasagan 5:29.