Neðanmáls
a Rómverska skáldið Hóratíus (65-8 f.o.t.), sem fór sömu leið, talaði um óþægindin á þessum kafla leiðarinnar. Hann sagði að Appíusartorg hefði verið „troðfullt af bátsmönnum og nískum kráareigendum“. Hann talaði um „andstyggilegar mýflugur og froska“ og sagði að vatnið hefði verið „afleitt“.