Neðanmáls
a Hugsanlegt er að Jóhannes Sebedeusson hafi fylgt Jesú og orðið vitni að sumu sem hann gerði eftir að þeir hittust fyrst. Það kann að vera ástæðan fyrir því að hann gat lýst því svo vel í guðspjalli sínu. (Jóhannes, 2.-5. kafli) Engu að síður sneri hann sér aftur að fiskveiðum um tíma áður en kallið frá Jesú kom.