Neðanmáls
a Þessi orð vísa hugsanlega til skyldustarfa varðforingja á musterishæðinni í Jerúsalem. Á næturvöktum fór hann um musterissvæðið til að athuga hvort levítarnir, sem stóðu vörð þar, væru vakandi eða sofandi. Ef varðmaður fannst sofandi var hann barinn með staf og klæði hans jafnvel brennd í refsingarskyni honum til skammar.