Neðanmáls
a Galíleó skapaði sér valdamikla óvini að óþörfu með því að vera meinhæðinn og fljótur til að svara fyrir sig. Auk þess lét hann í veðri vaka að hann væri vel að sér í trúmálum með því að fullyrða að sólmiðjukenningin samræmdist Ritningunni og það ögraði kirkjunnar mönnum enn frekar.