Neðanmáls
a Sumar biblíuþýðingar breyta orðinu, sem þýtt er „spönn“ í þessu versi, í tímaeiningu eins og „eitt augnablik“ (The Emphatic Diaglott) eða „eina mínútu“ (A Translation in the Language of the People, by Charles B. Williams). Orðið, sem notað er á frummálinu, er hins vegar greinilega lengdareining.