Neðanmáls
b Páll notaði sömuleiðis hugtak úr lögum, sem lesendur hans í Rómaveldi þekktu mætavel, til að útskýra hið nýja samband milli Guðs og andasmurðra „barna“ hans. (Rómverjabréfið 8:14-17) „Ættleiðing var í meginatriðum rómverskur siður og var nátengd hugmyndum Rómverja um fjölskylduna,“ segir í bókinni St. Paul at Rome.