Neðanmáls
a Þeir 3000 Gyðingar og trúskiptingar, sem hlustuðu á ræðu Péturs á hvítasunnunni, skírðust einnig þegar í stað. Eins og eþíópíski hirðmaðurinn þekktu þeir fyrir meginreglur Biblíunnar og grundvallarkenningar hennar. — Postulasagan 2:37-41.