Neðanmáls
b Þegar þessi tvö súrdeigsbrauð voru færð að veififórn hélt presturinn oft á brauðunum í hvorri hendinni, lyfti höndunum og veifaði brauðunum til beggja hliða. Þessi hreyfing táknaði það að færa Jehóva fórn. — Sjá Insight on the Scriptures, 2. bindi, bls. 528, gefin út af Vottum Jehóva.