Neðanmáls
a Biblíufræðingurinn Albert Barnes bendir á að leiðbeiningar Jesú um að ‚segja það söfnuðinum‘ geti átt við „þá sem hafa umboð til að rannsaka slík mál, það er að segja fulltrúa kirkjunnar. Í samkunduhúsi Gyðinga sátu öldungar sem fengu mál af þessu tagi í hendur“.